Argaþrasið í garð Frjálslynda flokksins.

Þegar stjórnmálaflokkar taka upp umræðu sem fólkið i landinu þarf á að halda einhverra hluta vegna, hvers eðlis sem er, þá er það svo einkennilegt að oftar en ekki virðist gæta einhvers konar fýluöfundarþráhyggju af hálfu annarra flokka, í stað þess að þeir hinir sömu fagni og taki til við að ræða málin sjálfir.

Nei það virðist gömlu flokkunum gjörsamlega ómögulegt að fagna nokkru nema sem þeir eiga upphaf eða hugmynd að sjálfir. Það hefur verið rætt um að fjölmiðlar séu sjálfhverfir en eru gömlu stjórnmálaflokkarnir þar ofar á blaði ?

 

kv.

gmaria.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Valur Jensson

Þessu er ég alveg sammála, Guðrún María.

Jón Valur Jensson, 11.11.2006 kl. 01:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband