Frjálslyndi flokkurinn á ferđ undir Eyjafjöllum.

Ţrír ţingmenn okkar Frjálslyndra fóru austur undir Eyjafjöll í gćr, til fundarhalds og ţáđu bođ oddvita Rangárţings eystra um heimsókn í Samgönguminjasafniđ á Skógum, og frćđsluferđ um kornrćkt undir Eyjafjöllum međal annars á Skógasandi, einu stćrsta flćmi upprćktađs lands úr svörtum sandi hér á landi. Síđan var haldiđ heim ađ Ţorvaldseyri ţar sem okkur var sýnd sjálfbćrni í búskap međ nýtingu rafmagns úr bćjarlćknum og eigin hitaveitu sem landeigendur hafa fengiđ heitt vatn til eigin nota. Frumkvöđlastarf bćnda á Ţorvaldseyri í kornrćkt er löngu landsţekkt, en ţar er nú framleitt íslenskt hveiti međal annars ásamt samstarfsverkefnum bćnda viđ Saga Medica viđ nýtingu jurta til framleiđslu náttúrulyfja. Ferđin var ţví í alla stađi afar fróđleg en einnig frćddu ţeir Ólafur Eggertsson oddviti og Ţórđur Tómasson safnvörđur í Skógum okkur um starfssemi safnanna í Skógum og sveitarfélagiđ. Hafi ţeir góđar ţakkir fyrir.

Var nú ekki nógu dugleg ađ taka myndir en set hér nokkrar inn úr ferđinni.

RIMG0007.JPG

Kristinn H, Grétar Mar, Ţórđur Tómasson og Guđjón Arnar á Samgönguminjasafninu í Skógum.

RIMG0008.JPG

Ţarna erum viđ suđur á Skógasandi ađ skođa kornrćktun á sandinum.

RIMG0005.JPG

Kolbrún, Ásgerđur Jóna, og ég viđ einn heillandi fornbíl á Samgönguminjasafninu.

RIMG0010.JPG

Hér erum viđ ađ skođa rafmagnsvirkjun frá 1928, sem sér býlinu á Ţorvaldseyri fyrir rafmagni og selur ufmframrafmagn inn á orkuveitukerfi landsmanna, en ţarna er einnig borholan sem nýtir jarđvarmann fyrir búiđ.

nóg í bili.

kv.gmaria.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Sćl Hanna Birna.

Ţetta var mjög fróđlegt eins og ferđin til Vestmannaeyja til ykkar á dögunum.

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 24.5.2008 kl. 00:23

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband