Er Sjálfstćđisflokkurinn fallinn í forsjárhyggjupytt vinstri manna ?

Fyrrum stjórnmálaflokkur sem kenndi sig viđ frelsi einstaklingsins er farinn ađ tileinka sér ađferđir skipana ofan frá og einnig allt í einu tilbúin til ţess ađ skođa hugmyndir ţess efnis ađ fćra valdiđ úr landi ţví til viđbótar, til Brussel.

Svo virđist sem ný stefnumótun hafi haldiđ innreiđ sína sem er sú ađ "betra sé ađ reka fólk áfram en ađ vísa ţví leiđina," međ stjórnvaldstilskipunum ofan frá um hina ýmsu hluti svo sem tilskipunum til bćjarstjórna á landsbyggđinni um ađ taka á móti flóttafólki sem ákveđiđ er í ríkisstjórn áđur en tekiđ er fyrir í bćjarstjórn viđkomandi sveitarfélags.

Lýđrćđiđ skal ekki fá notiđ sin millum stjórnsýslustiga, hvađ ţá ţegar kemur ađ einstaklingunum.

Ţađ er ţví helst ađ sjá ađ Sjálfstćđislflokkurinn hafi alfariđ yfirgefiđ ţá fyrrum hugsjón ađ standa vörđ um frelsi einstaklingsins.

kv.gmaria.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband