Er Sjálfstæðisflokkurinn fallinn í forsjárhyggjupytt vinstri manna ?

Fyrrum stjórnmálaflokkur sem kenndi sig við frelsi einstaklingsins er farinn að tileinka sér aðferðir skipana ofan frá og einnig allt í einu tilbúin til þess að skoða hugmyndir þess efnis að færa valdið úr landi því til viðbótar, til Brussel.

Svo virðist sem ný stefnumótun hafi haldið innreið sína sem er sú að "betra sé að reka fólk áfram en að vísa því leiðina," með stjórnvaldstilskipunum ofan frá um hina ýmsu hluti svo sem tilskipunum til bæjarstjórna á landsbyggðinni um að taka á móti flóttafólki sem ákveðið er í ríkisstjórn áður en tekið er fyrir í bæjarstjórn viðkomandi sveitarfélags.

Lýðræðið skal ekki fá notið sin millum stjórnsýslustiga, hvað þá þegar kemur að einstaklingunum.

Það er því helst að sjá að Sjálfstæðislflokkurinn hafi alfarið yfirgefið þá fyrrum hugsjón að standa vörð um frelsi einstaklingsins.

kv.gmaria.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband