Og dómar falla um ónýta framkvæmd einkavæðingar ríkisstjórnarinnar.

Hvað veldur þvi að menn geta ekki framkvæmt hluti án þess að mega þurfa taka dómum til baka vegna einhvers konar mismununar í framkvæmd mála hér á landi ?

Eru ekki nógu margir ráðgjafar til handa stjórnvöldum eða eru þeir of margir ?

Það kostar skattgreiðendur fjármuni ef ekki er rétt að verki staðið en þeir hinir sömu eiga ekki að þurfa að greiða viðbótarkostnað vegna klaufaskaps við framkvæmdaþátt sem slíkan.

kv.gmaria


mbl.is Sala á ÍAV úrskurðuð ólögmæt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hallgrímur Guðmundsson

Ef þetta lið væri nýbyrjað að sinna svona málum mætti kalla þetta byrjendaóheppni, en því er miður ekki fyrir að fara og það sem verra er að þetta er langt frá því að vera einsdæmi.

Hallgrímur Guðmundsson, 11.5.2008 kl. 22:15

2 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Nákvæmlega tek hér undir orð Hallgríms.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 12.5.2008 kl. 09:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband