Skattaívilnanir nćr óţekkt fyrirbćri hér á landi.

Međan ađrar ţjóđir nota skattívilnanir á hinum ýmsu sviđum höfum viđ Íslendingar setiđ međ uppi međ skattkerfi sem stjórnmálamenn hafa varla hnikađ umbreytingum á í áratugi eins furđulegt og ţađ er.

Upptaka virđisaukaskatts hefđi aldrei átt ađ koma til sögu ađ mínu viti enda ţar um of kostnađarsöm flókindi ađ rćđa sem aftur hefur valdiđ minni skattskilum en ella vćri.

Frysting skattleysismarka viđ upphćđir viđ fátćktarmörk í mörg herrans ár eru vitnisburđur offars stjórnvalda í skattöku gagnvart almenningi í landinu og endurskođunarleysi valdhafa ţar ađ lútandi í allt of langan tíma.

Meira og minna hafa ýmsar ađgerđir valdhafa miđast viđ ţađ ađ stagbćta helstu göt kerfisins međ sértćkum ađgerđum eins fáránlegt og ţađ er og heitir ađ fćra eina krónu úr vinstri vasanum yfir í ţann hćgri svo sem hćkkun húsaleigubóta vegna ţess ađ fólk greiđir of háa skatta af launum.

Áhorf á skattkerfiđ og ţá jákvćđu hvata sem nota má og nýta til dćmis í formi skattaívilnana á hinum ýmsu sviđum er ađ vissu leyti óplćgđur akur hér á landi og löngu kominn tími til ţess ađ menn fari ađ eygja ţá sýn.

Tímabundin niđurfelling hins opinbera á gjaldi á díselolíu er til dćmis dćmi um slíka ađgerđ, međ ţađ ađ markmiđi ađ veita ívilnun undir formerkjum umhverfsvćnni orkunotkunar ásamt ţví ađ takast á viđ skell hćkkandi verđs á heimsmörkuđum.

kv.gmaria.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Sćl Guđrún

Get tekiđ undir ţetta hjá ţér  en virđissukasatturinn tók viđ af sölu-
skattinum sem var algjörlega úreltur. Virđisaukaskatturinn var auk
ţess tekinn upp hér á landi til samrćmis viđ ađra veltuskatta í okkar
helstu viđskiptalöndum.

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 7.5.2008 kl. 21:43

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband