Hafa stjórnvöld eitthvađ ađ gert til ţess ađ stuđla ađ notkun eyđsluminni ökutćkja í umferđ ?

Hvađ veldur ţví ađ stór hluti ökutćkja á vegum eru ţung og eyđslufrek ökutćki sem einnig valda all mikilli endurnýjun gatna viđ notkun nagladekkja innanbćjar ?

Getur ţađ veriđ ađ stjórnvöld í landinu hafi ekki burđi til ţess ađ stýra ađ einhverju leyti ţróun í fjölda eyđslufrekra ökutćkja í landinu ?

Varla er nokkuđ sjálfsagđara á ţessum síđustu og verstu tímum olíuverđs í sögulegu hámarki, en ađ almenningur eigi ţess kost ađ kaupa ökutćki sem eyđa hvađ minnstu eldsneyti í ferđalögum á milli stađa og ţar hljóta tollar og innflutningsgjöld ađ vega nokkuđ.

kv.gmaria.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband