Ragnar Arnalds lagđi rökin gegn ađild ađ Evrópusambandinu á borđiđ.

Ţeir Ragnar Arnalds og Jón Baldvin tókust á í Silfri Egils um Evrópumál ţar sem Ragnar lagđi á borđiđ ţau rök sem eru gegn hugsanlegri ađild Íslendinga ađ Evrópusambandinu ţ.e ţađ fást engar " sérlausnir " eđa undanţágur öđru nafni varđandi yfirráđ yfir fiskimiđunum viđ landiđ.

Ţađ var nú annars svolítiđ sérstakt ađ sjá Jón Baldvin rćđa um kvótakerfi sjávarútvegs og rćđa um ađ ţađ ţyrfti ađ láta reyna á ţađ hvort ţađ stćđist fyrir dómsstólum, en Jón er einn af ţeim sem ber ábyrgđ á tilvist ţess hins sama međ ţáttöku í ríkisstjórn ţess tíma.

Raunin er hins vegar sú ađ ţeir sem vilja vita ţađ atriđi ađ enn sem komiđ er getum viđ Íslendingar ekki fengiđ neinar sérundanţágur varđandi okkar fiskimiđ viđ hugsanlega inngöngu í Evrópusambandiđ og ţađ stórkostlega fullveldisafslal sem ţađ myndi ţýđa ađ ganga ţangađ inn viđ ţau skilyrđi ţar ađ lútandi ţýđir í raun ađ viđ gćtum EKKERT haft um ţađ ađ segja hvernig tćplega helming ţjóđartekna vćri ráđstafađ.

kv.gmaria.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Heil og sćl; Guđrún María !

Ţakka ţér; ţessa samantekt. Jú; Ragnar stóđ sig prýđilega, og fékk helvítis gamla kratann til, ađ verđa kjaftstopp, varđandi sjávarútvegsţáttinn, en,.......... Guđrún María! Gleymum ekki mikilvćgi landbúnađarmálanna, einnig.

Međ beztu kveđjum, sem jafnan / Óskar Helgi Helgason  

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 5.5.2008 kl. 00:48

2 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Sćll Óskar Helgi.

Ţađ er alveg rétt ađ landbúnađarmálin eru mikilvćg og ţess er skammt ađ bíđa ađ menn átti sig í ţví .

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 5.5.2008 kl. 00:51

3 Smámynd: Georg Eiđur Arnarson

Og ađ sjálfsögđu allar ađrar auđlindir okkar líka . kv .

Georg Eiđur Arnarson, 5.5.2008 kl. 20:06

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband