Ţađ verđur engin ţjóđarsátt um ađgerđaleysi ríkisstjórnarinnar.

Formađur Samfylkingarinnar kallar á ţjóđarsátt um verđbólgubál í landinu ?

Hvađ nćst, eiga menn ađ senda ríkisstjórn ađgerđaleysisins ţakkarbréf fyrir ađ ađhafast nákvćmlega ekki neitt ?

Ef verkalýđshreyfingin ćtlar ađ dansa dansinn um ţjóđarsátt í verđbólgubálinu ţá gćti ţađ hugsast ađ eitthvađ hefđi týnst af tilgangi og markmiđum ţeirra hinna sömu ađ mínu viti.

Hygg ađ Íslendingar hafi fengiđ all nóg af hvers konar ţjóđarsáttarhugmyndum andvaralausra stjórnvalda um ástand mála.

kv.gmaria.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Ţessi kona á ekkert inni til ađ fara fram á ţjóđarsátt.  EKKERT.  Ţađ vćri nćr ađ ţau fćru frá og sett yrđi ţjóđstjórn.  Ég styđ ţađ.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 2.5.2008 kl. 13:10

2 Smámynd: Hallgrímur Guđmundsson

Sammála, Slćđudrottningin er sjálfsagt núna ađ leita eftir ţjóđarsátt í Kanada en ţangađ flaug hún í dag. Ţađ er mikilvćgara ađ flćkjast ţangađ frekar en sinna landsmálunum og til dćmis benda Einari K Guđfinnssyni á ađ mannréttindi verđa ekki brotin áfram međ kvótakerfinu, eins og hann virđist ćtla sér ađ gera.

Hallgrímur Guđmundsson, 2.5.2008 kl. 18:24

3 Smámynd: Guđjón H Finnbogason

Sćl frćnka.Ţađ er međ ólíkindum hvernig Samfylkingin starfar,ég hefđi ekki trúađ ţví ađ ţau létu glepjast svo af hćgristefnunni,hvar finnst frjálslinntur vinstriflokkur.Er eitvađ betra ađ auka kvóta á ţorski,mér finnst ekki sama hvernig úthlutun fer fram ég vil ef aukiđ verđur ađ ţađ verđi byggđarkvóti.

Guđjón H Finnbogason, 2.5.2008 kl. 19:36

4 Smámynd: Jóhann Elíasson

Hvađ er ţjóđarsátt í hugum ţessa fólks?  Ţví er auđsvarađ: Ţjóđarsátt er ekkert annađ en ađ ţeir sem höllustum fćti standa í ţjóđfélaginu taki á sig auknar byrđar, helst verđi engin eđa í versta falli lítil launahćkkun, ţeir taki á sig verđhćkkanir ţegjandi og hljóđalaust, allt ţetta ţýđir kaupmáttarrýrnun.  En nćr "ţjóđarsáttin" ekki til ráđherra ríkisstjórnarinnar?  Ćttu ţeir ekki sýna gott fordćmi?

Jóhann Elíasson, 2.5.2008 kl. 19:45

5 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

100% sammála Guđrún sbr blogg mitt í gćr um Ţjóđarsáttarhjal
Ingibjargar.

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 2.5.2008 kl. 20:39

6 Smámynd: Kolbrún Stefánsdóttir

 ţetta mjög fyndinn pistill hjá ţér GMaría ţó hann sé um alvarlegt mál. Mér sýnist ţessi uppástunga ISG um ţjóđarsátt bara brandari. " Ć semjiđ ţiđ um ţetta ég er busy viđ ađ leita mér ađ stól í Brussel "  Líka mjög fyndiđ hvernig Heklumenn plötuđu forystu ASI til ađ auglýsa bíla hjá sér.  Ć ég er í hláturstuđi og sé Geir fyrir mér ráfandi um heiminn međ kort til ađ merkja viđ hvar hann sé búinn ađ koma til ađ styđja Ingibjörgu sína í sćtisbaráttunni í Öryggisráđiđ. "Kína já Afganistan já."  Samfylkingin vill nota ţessa sveiflu á genginu  til ađ ćsa fólk sem ađhyllist skyndilausnir til ađ hallast ađ inngöngu í ESB og ţess vegna gera ţau ekki neitt. Viđ teljum niđur til dagsetningar á svari til Mannréttindanefndar um kvótadóminn. Ţađ verđur fróđlegt ađ sjá hvort ţađ falla á tíma. Já ég er sammála ţví ađ verkalýđshreyfingin er alveg búin geyspa golunni. Enda eru ţeir flestir í Samfylkingunni og viđ sjáum hvernig hún aktar í ţessum málum.kveđja Kolla.

Kolbrún Stefánsdóttir, 2.5.2008 kl. 22:31

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband