Frelsi einstaklingsins til athafna á Íslandi.
Ţriđjudagur, 29. apríl 2008
Er frelsi manna til ţess ađ stunda ţá atvinnu sem ţeir kjósa eins og stjórnarskrá landsins kveđur á um ,hamlađ í formi ţess skipulags sem viđ lýđi er Í heilu atvinnugreinunum ?
Fyrrum ađalatvinnugreinar ţjóđarinnar landbúnađur og sjávarútvegur geta ekki státađ af nýliđun í greinum ţrátt fyrir öra ţróun matvćlaiđnađar.
Einhliđa áhorf sitjandi ráđamanna viđ stjórnvölinn á stćrđarhagkvćmni undir formerkjum fyrirtćkjareksturs og verksmiđjuframleiđslu án áhorfs á heildarmyndina og mikilvćgi ţess ađ nota og nýta einstaklingsframtak í smćrri einingum samhliiđa, ber vott um forsjárhyggju og miđstýringu sem ađrar ţjóđir hafa afagt í skipan mála.
Einhliđa áhorf á stćrđarhagkvćmni eingöngu er fyrrum verksmiđjubúskapur í ríki kommúnisma sem viđ lýđi var í Ráđstjórnarríkjum og međ ólíkindum ađ menntun og ţekking áskapi slíkar ađferđir viđ skipulag mála, međ verđmćtasóun sem í ţví felst ađ tapa fólki úr atvinnugreinum međ reynslu til starfa og leggja hluta lands í auđn međan eitt samfélag ţróast i borgríki á litlum skika lands.
Frelsi einstaklingsins verđur ekki til undir verndarvćng ţeirra sem kjósa ađ viđhafa slíkt skipulag heldur nćr óbrúanleg gjá milli fyrirtćkja og einstaklinga í landinu ţar sem ţeim síđarnefndu hefur veriđ hamlađ atvinnuţáttöku undir formerkjum stćrđarhagkvćmni eininga allra.
kv.gmaria.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Orđ í tíma töluđ. Mjög góđ grein. Ţakka ţér kćrlega fyrir.
Jóhann Elíasson, 29.4.2008 kl. 11:05
Takk fyrir ţađ Jóhann.
kv.gmaria.
Guđrún María Óskarsdóttir., 30.4.2008 kl. 02:05
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.