Vald fjölmiđlanna.

Vald fjölmiđla er mikiđ og fréttamađur í atburđarrás atburđa sem ţessara sem ţarna voru hefur ađ mínu viti afhjupađ sig sem uppreisnarsegg viđ ummćli sem ţessi í hita leiksins eins bjánalegt og ţađ nú er, ţví miđur.

Hvers konar yfirlýsing breytir ţar engu um.

kv.gmaria.


mbl.is Yfirlýsing frá Láru Ómarsdóttur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Elíasson

Satt segirđu og ţađ sem verra er ađ ţađ virđist ekki vera ađ viđ sauđsvartur almúginn megum "gagnrýna" vinnubrögđ fréttamanna, sem mér ţykir oft á tíđum ansi vafasöm svo ekki sé nú fastar ađ orđi kveđiđ, ţví fréttamenn og ţeir sem viđ fjölmiđla vinna virđast setja sjálfa sig á stall fyrir ofan ađra.  Ţessum orđum mínum til stuđnings ćtla ég ađ segja eina litla sögu en hvort ţađ er tilviljun eđa ekki ţá kemur Lára Ómarsdóttir ţar viđ sögu.  Svo var snemma í vetur ađ flutningaskipiđ AXEL strandađi fyrir utan Hornafjarđarós og í framhaldi af ţví urđu vćringar um borđ og eitthvađ vesen sem ég er nú búinn ađ gleyma hvađ var.  En Stöđ 2 var á stađnum og var Lára Ómarsdóttir fulltrúi Stöđvar 2 á stađnum og flutti ansi "dramatískar" fréttir af málinu og međal annars sagđi hún ađ skipstjórinn myndi sennilega missa réttindin vegna gáleysis viđ störf.  Ţessi ummćli ţótti mér nokkuđ vafasöm og ekki koma málinu neitt viđ ţar sem ekki höfđu fariđ fram nein sjópróf og vildi ég međal annars fá ađ vita hvađa heimildir vćru fyrir ţessu.  Ég hringdi á Stöđ 2 og fékk samband viđ vaktstjóra frétta sem var Kristján Már Unnarson, ţegar ég var búinn ađ rekja mál mitt og spurđi hann svo ađ ţví hvort honum ţćtti ađ fréttatímarnir  ćttu ađ vera vettvangur fyrir "Gróusögur" sagđi hann: " Ţú ert búinn ađ koma ţínum sjónarmiđum á framfćri" og kvaddi.

Jóhann Elíasson, 25.4.2008 kl. 08:22

2 Smámynd: Kjartan Pálmarsson

Afhjúpa sig sem upreisnars-egg hehe.

Gleđilegt sumar vinkona!

Kjartan Pálmarsson, 25.4.2008 kl. 09:54

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband