Innkoma sérsveitar í mótmćlaađgerđir, illa skiljanleg.

Mér er ţađ ekki skiljanlegt hvers vegna lögregla taldi sig ţurfa ađ beita fyrir sig sérsveit sinni, í ađgerđum mótmćla á Suđurlandsvegi. Gat mönnum virkilega ekki dottiđ ţađ í hug ađ slíkt kynni ađ kalla á frekari úlfúđ ?

Notkun úđabrúsa međ tilheyrandi fáránlegum öskrum ađ sjá mátti fékk mann ekki til ađ halda ađ ţar vćri lögregla á ferđ, ţvert á móti.

Vissulega eru margar hliđar á hverju máli og myndbrot segja ekki alla sögu mála endilega, hins vegar mátti ţarna augum líta atvik sem mađur efast all verulega um ađ " tilgangur geti helgađ međaliđ ".

kv.gmaria.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Mér skilst ađ mennirnir međ skildina hafi ekki veriđ úr sérsveit ríkislögreglustjóra heldur ađgerđasveit lögreglunar á höfuđborgarsvćđinu sem er ţjálfuđ í ađ eiga viđ óeirđir. Ţađ voru víst nokkrir sérsveitarmenn á stađnum en ţeir léku ekki stórt hlutverk. 

Hans Haraldsson (IP-tala skráđ) 24.4.2008 kl. 02:28

2 Smámynd: Ester Sveinbjarnardóttir

Ég get ekki skiliđ afhverju vörubílstjórar fá ekki fund međ ráđamönnum og ţannig reynt ađ leysa úr málum, ţađ er mikil ólga í landsmönnum og ţví geta atburđir eins og ţessi valdiđ miklu uppţoti.  Ţađ hefur allt hćkkađ um 30% frá áramótum, nema launin, ţví er fólk orđiđ uggandi um sig hag hér á landi og ţeir sem geta róa á önnur miđ.  Mér skilst ađ áćtlađ sé ađ 3.000 erlendir verkamenn séu á leiđ heim til sín aftur vegna ţessa ástands, en ég tel ađ ţessi tala sé varlega áćtluđ.

Ester Sveinbjarnardóttir, 24.4.2008 kl. 08:02

3 Smámynd: Georg Eiđur Arnarson

Ekki gott mál . kv .

Georg Eiđur Arnarson, 24.4.2008 kl. 10:17

4 identicon

Gleđilegt sumar, Guđrún María.

Kveđja Elli

Elías Guđmundsson (IP-tala skráđ) 24.4.2008 kl. 15:36

5 Smámynd: Jóhann Elíasson

GLEĐILEGT SUMAR KĆRA BLOGGVINKONA OG BESTU ŢAKKIR FYRIR VETURINN, MEGI SUMARIĐ FĆRA ŢÉR BIRTU OG HLÝJU.

Jóhann Elíasson, 24.4.2008 kl. 16:53

6 Smámynd: Guđjón H Finnbogason

Gleđilegt sumar frćnka og vonandi áttu í vćntum gott sumar fyrir ţig og ţína.

Guđjón H Finnbogason, 24.4.2008 kl. 19:27

7 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Já Gleđilegt sumar öll mín elskulegu, međ kćrri ţökk fyrir veturinn.

Gleđilegt sumar Elli.

góđ kveđja.

Guđrún María Óskarsdóttir., 25.4.2008 kl. 00:02

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband