Ćtla menn ađ flytja fjöll til sjávar ?

Minar efasemdir um hafnargerđ viđ Bakkafjöru eru enn fyrir hendi.

Mér best vitanlega hefur ekki í árarađir veriđ variđ miklu fjármagni í varnargarđa á Suđurlandi til ţess ađ varna ágangi jökuláa á lönd bćnda á svćđinu, og án efa munu menn reka sig á ţađ atriđi í ţessu efni sem aftur ţýđir aukinn kostnađ viđ gerđ varnargarđa viđ vegstćđi til Bakkafjöru.

Kem ekki auga á ţađ atriđi sérstaklega hér. Hin gífurlega efnistaka virđist ekki breyta landslagi Seljalandsheiđar ađ nokkru ađ sjá má sem ţátt í umhverfismati svćđisins sem vekur nokkra undrun.

kv.gmaria.

 

 

 

 


mbl.is Frummatsskýrsla lögđ fram og kynnt
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Elíasson

Auđvitađ er mörgum spurningum ósvarađ varđandi ţetta verk en mér sýnis ađ viđ verđum bara ađ taka ţessu eins og hverju öđru hundsbiti.  Ég fer ekki ofan af ţeirri skođun minni ađ međ ţessu sé veriđ ađ henda Eyjamönnum aftur til ţess tíma ţegar ţeir urđu ađ berjast fyrir föstum ferđum milli Lands og Eyja.

Jóhann Elíasson, 23.4.2008 kl. 07:52

2 Smámynd: Ólafur Ragnarsson

Sammála síđasta rćđumanni.Gleđilegt sumar

Ólafur Ragnarsson, 24.4.2008 kl. 02:33

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband