Var virkilega ekki hægt að sjá fyrir offjárfestingu í steinsteypuævintýrinu á höfuðborgarsvæðinu ?

Þarf einhverjum að koma á óvart hrun á húsnæðismarkaði miðað við þann hamagang og læti sem uppi hafa verið hér einkum á höfuðborgarsvæðinu ?

Oftrú Íslendinga á fjárfestingu í steinsteyptum húsum hlýtur að hafa eitthvað með það að gera að það er ekki langt síðan þjóðin hoppaði út úr torfkofum.

Fjármögnun þessa var og er í höndum einkabanka sem hoppuðu inn á húsnæðismarkaðinn fyrir ekki svo löngu síðan.

kv.gmaria.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband