Er markmiđiđ ađ fćkka störfum innanlands ?

Ţessar hugmyndir landbúnađarráđherra eru mér međ öllu óskiljanlegar, ekki hvađ sist i ţeim efnahagsţrengingum nú um stundir varđandi störf í matvćlaiđnađi í landinu.

Ţví til viđbótar virđist hér um ađ rćđa ađ rjúfa gat á ţćr varnir um heilbrigđi sem stađiđ hefur veriđ vörđ um í árarađir varđandi ţađ atriđi ađ flytja inn hrámeti sem hugsanlega getur haft í för međ sér tilflutning á annars óţekktum heilbrigđisvandamálum.

Ţađ er ekki öll vitleysan eins heldur ađeins mismunandi.

kv.gmaria.


mbl.is Landbúnađarráđherra bođar tímamótabreytingu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband