Verđa íslenzk stjórnvöld of sein til ađ svara Mannréttindanefnd Sameinuđu ţjóđanna ?

Nákvćmlega ekki neitt hefur heyrst frá ráđamönnum varđandi ţađ atriđi hver svör Íslendinga muni verđa gagnvart niđurstöđu Mannréttindanefndar Sameinuđu ţjóđana um mismunun ţegnanna varđandi ađgang ađ fiskveiđistjórnunarkerfinu sem viđ lýđi er.

Ţađ skýtur nokkuđ skökku viđ ađ á sama tíma  virđast sömu stjórnvöld geta mótmćlt mannréttindabrotum annars stađar í heiminum.

EF til vill spurningin um ađ " eygja skóginn fyrir trjánum " ?

kv.gmaria.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gestur Guđjónsson

Rennur frestur ráđherranna til ađ leggja fram frumvörp á mánudaginn?

Gestur Guđjónsson, 5.4.2008 kl. 10:29

2 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Sćll Gestur.

Ţingiđ styttist svo mikiđ er víst, og án efa fer hver ađ verđa síđastur međ ný frumvörp.

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 6.4.2008 kl. 00:14

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband