Hvernig vćri ađ lćkka skattaálögur í núverandi efnahagsţrengingum ?
Föstudagur, 28. mars 2008
Hinn vinnandi mađur sem nýveriđ hefur samţykkt samninga um launahćkkanir fćr lítiđ fyrir sinn snúđ í darrađardansi óstöđugleika efnahagslífs hér á landi.
Ára-tugum saman hefur hinum vinnandi manni veriđ talin trú um ţađ ađ samţykkja litlar launahćkkanir undir ţeim formerkjum ađ viđhalda stöđugleika en á sama tíma hefur sá hinn sami međtekiđ fréttir af gígantískum gróđa banka og fjármálafyrirtćkja í landinu sem greiđa lćgri skattprósentu en sá hinn sami til samfélagsins.
Ţegar svo er komiđ ađ fulltrúar atvinnurekenda eiga orđiđ sćti í stjórnum lífeyrissjóđa, međ fulltrúum ţeim sem stjórnir verkalýđsfélaga hafa sjálfdćmi um ađ skipa í , ţá veltir mađur óhjákćmilega fyrir sér ţeim ađferđum ađ viđhafa láglaunapólítik undir formerkjum stöđugleika sem síđan springur eins og blađra framan í landsmenn og enginn er.
Reyndar lagđi verkalýđshreyfingin til skattalćkkanir í tengslum viđ kjarasamninga en ţađ var slegiđ út af borđinu af hálfu núverandi ríkisstjórnar Samfylkingar og Sjálfstćđisflokks.
Markmiđ hvors flokks fyrir sig virđist vera ađ reka ríkissjóđ á núlli međan heimilin í landinu og launafólk tekur tollinn af ţví ástandi sem efnahagssveiflur upp og niđur eru.
Sem er afar sérkennilegur stjórnunarstíll.
kv.gmaria.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Máliđ er bara Guđrún ađ ţessi ríkisstjórn er búin ađ missa öll tök á
stjórn efnahagsmála. Einhvern tímann hefur ţađ ţótt saga til nćsta
bćjar ađ borgarbúar skuli ekki komast leiđar sinnar um borgina og ađ
neyđarástand ríki á götum borgarinnar ađ mati lögreglu sökum mót-
mćla gegn efnahagsstefnu ríkisstjórnarinnar. Heilu fyrirtćkin og
einstaklingar eru ađ komast í ţrot út af ALGJÖRU ráđaleysi ţessarar
sósíaldemókratisku ríkisstjórnar Geirs H Haarde.
Spurning ef fram heldur sem horfir ađ ţetta endi ekki bara í
allsherjar borgaralegri uppreysn. Aumingjaskapur ríkisstjórnarinnar
er ALGJÖR!
Guđmundur Jónas Kristjánsson, 28.3.2008 kl. 21:45
Ţađ er rétt Guđmundur, ţetta er stórfurđulegt ástand.
kv.gmaria.
Guđrún María Óskarsdóttir., 29.3.2008 kl. 01:11
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.