Kosti einkaframtaks, ber að sjálfsögðu að vega og meta.

Ég er hlynnt því að kostir einkaframtaks séu nýttir á ákveðnum sviðum heilbrigðisþjónustu en tel að stjórnvöld þurfi í því sambandi að vinna heimavinnu í upphafi varðandi skilyrði samninga sem slíkra.

Þá á ég við gæðaþáttinn, sem hefur það í för með sér að eftirlit hins opinbera varðandi það að verktakar uppfylli í einu og öllu sams konar gæðakröfur og gilda nú verði tryggt.

Það hið sama setur því ríkari kröfur á hendur aðilum varðandi eftirlitshlutverkið og endurmat verka allra.

kv.gmaria.

 


mbl.is Rætt við einkaaðila
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband