Umrćđa eyđir fordómum.

Frjálslyndi flokkurinn hefur einn íslenskra stjórnmálaflokka rćtt málefni innflytjenda til Íslands, enginn hinna flokkanna hefur svo mikiđ sem gert tilraun til ţess ađ rćđa ţau hin sömu mál á sviđi stjórnmála sem heitiđ geti.

Skyldi fólki af erlendu bergi brotiđ sem flyst hingađ til lands vera akkur ađ ţví ađ stjórnmálaöfl í landinu sleppi ţví alveg ađ rćđa um hagsmuni fólksins ?

Hagsmuni sem eru margvíslegir og mismunandi, ţví svo vill til ađ eitt ţjóđfélag sem býđur velkomna hópa fólks til atvinnu tekur einnig á sig ábyrgđ og skyldur sem fylgja ţví ađ tryggja ađ réttindi fólksins séu í hvarvetna virt og fólk úr ólíkum menningarsamfélögum međ ađra ţjóđtungu eigi ţess kost ađ fá ađ vita hvađ okkar samfélag inniheldur af réttindum og skyldum.

Viđ getum ekki bođiđ fólk velkomiđ af heilum hug ef viđ ekki getum bođiđ upp á kennslu í móđurmáli ţjóđarinnar á sama tíma ţannig ađ viđkomandi sé međvitađur um réttindi sín og skyldur í samfélaginu.

Viđ getum ekki ćtlast til ţess ađ hingađ nýkomnir standi straum af kostnađi viđ kennslu í móđurmálinu ţar ţurfa stjórnvöld og atvinnulíf ađ kosta til fjármunum í samrćmi viđ ţann fjölda sem á hverjum tíma kemur til landsins. Ţađ er stjórnvalda ađ ákveđa slíkt.

Skortur á umrćđu skapar tortryggni og ţađ er stórfurđulegt ađ einungis einn flokkur á sviđi stjórnmála skuli rćđa málefni innflytjenda hér á landi einkum og sér í lagi ef litiđ er til Norđurlanda.

Ţađ ber vott um stađnađ viđhorf stjórnmálaumrćđu gamalla stjórnmálaafla hér á landi, sem ţarf ađ breyta , ţví umrćđa eyđir fordómum.

kv.gmaria.

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Hinir flokkarnir ekki bara forđast ađ rćđa ţessi mál, heldur stuđla ađ fordćmingu á Frjálslyndum fyrir ađ opna á umrćđur.  Hjá sumum kemst ekkert annađ en hatur ađ, út í flokkinn og alla hans félagsmenn.  Sem er alveg furđuleg afstađa.  Sjúkleg ađ mínu mati. 

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 25.3.2008 kl. 09:17

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband