Gamlar myndir frá Flateyri.

SWScan00037

Gamalt póstkort af Sólbakka.

SWScan00038

Eyrarvegur 5 á Flateyri.

SWScan00039

Og svo eru hér systurnar ţrjár Stella, Björg og Ásta Jónsdćtur.

kv.gmaria.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Sćll Guđmundur.

Já fegurđ Vestfjarđa er einstök, mamma Björg var dugleg ađ halda lífi í frásögnum ţađan ţótt flyttist suđur á land.

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 23.3.2008 kl. 23:38

2 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Sćl Guđrún. Jú hvort mađur kannast ekki viđ Ţetta. Sólvbakkamyndin.
Til vinstri hús Einars Odds. Svo má geta ţess af gamni ađ húsiđ
sem nú er Ráherrabústađurinn viđ Tjarnargötu var flutt frá Sólbakka.
En norskur mađur Ellefsen byggđi ţađ á Sólbakka og gaf ţađ eđa seldi Hannesi Hafstein ráđherra 1904. -

Eyrarvegur 5 hús afa ţins og ömmu. Og myndin af systrunum. Stellu
ţekki ég afar vel og mann hennar Guđna, sömuleiđis Ástu en hún
flutti suđur löngu á undan mér.  Björg var hins vegar flutt áđur en
ég fór ađ muna vel eftir mér.

Já bara gaman af ţessum myndum. Koma vonandi fleiri síđar.

Kv. gjk

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 24.3.2008 kl. 11:17

3 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Sćll Guđmundur.

Já takk fyrir ţennan fróđleik frá Flateyri, sagan liggur viđ hvert fótspor.

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 25.3.2008 kl. 00:24

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband