Gamlar myndir frá Flateyri.

SWScan00037

Gamalt póstkort af Sólbakka.

SWScan00038

Eyrarvegur 5 á Flateyri.

SWScan00039

Og svo eru hér systurnar þrjár Stella, Björg og Ásta Jónsdætur.

kv.gmaria.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðrún María Óskarsdóttir.

Sæll Guðmundur.

Já fegurð Vestfjarða er einstök, mamma Björg var dugleg að halda lífi í frásögnum þaðan þótt flyttist suður á land.

kv.gmaria.

Guðrún María Óskarsdóttir., 23.3.2008 kl. 23:38

2 Smámynd: Guðmundur Jónas Kristjánsson

Sæl Guðrún. Jú hvort maður kannast ekki við Þetta. Sólvbakkamyndin.
Til vinstri hús Einars Odds. Svo má geta þess af gamni að húsið
sem nú er Ráherrabústaðurinn við Tjarnargötu var flutt frá Sólbakka.
En norskur maður Ellefsen byggði það á Sólbakka og gaf það eða seldi Hannesi Hafstein ráðherra 1904. -

Eyrarvegur 5 hús afa þins og ömmu. Og myndin af systrunum. Stellu
þekki ég afar vel og mann hennar Guðna, sömuleiðis Ástu en hún
flutti suður löngu á undan mér.  Björg var hins vegar flutt áður en
ég fór að muna vel eftir mér.

Já bara gaman af þessum myndum. Koma vonandi fleiri síðar.

Kv. gjk

Guðmundur Jónas Kristjánsson, 24.3.2008 kl. 11:17

3 Smámynd: Guðrún María Óskarsdóttir.

Sæll Guðmundur.

Já takk fyrir þennan fróðleik frá Flateyri, sagan liggur við hvert fótspor.

kv.gmaria.

Guðrún María Óskarsdóttir., 25.3.2008 kl. 00:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband