Húrra fyrir Indriða.

Það er afskaplega ánægjulegt að sjá menn eins og Indriða taka þátt í umræðu um skattamál í voru samfélagi áfram þótt látið hafi af starfi sem ríkisskattstjóri.

Skyldi það sem hann hefur hér fram að færa segja okkur eitthvað um þann Matadorleik sem stjórnvöld hér á landi hafa skapað skilyrði fyrir ?

kv.gmaria.


mbl.is Segir útrásina hafa lítil áhrif
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Elíasson

Þetta er nokkurn vegin það sem ég reyndi að koma á framfæri hjá mér á blogginu, nema hann rökstuddi mál sitt mörgu sinnum betur en ég gerði og hann blandaði sér ekki í þá umræðu hverjir myndu svo greiða fyrir "mistök" útrásarprinsanna.  Indriða H. Þorlákssyni hefur sko heldur betur tekist að hrista upp í þjóðinni, enda er hann þekktur fyrir sköruglegan málflutning og er aldrei með nein "upphlaup" sem síðar meir fjara út vegna þess að menn hafa ekki nóg til að byggja á nei það er víst að ef Indriði fer af stað með eittvað mál þá er það klárað.

Jóhann Elíasson, 6.3.2008 kl. 09:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband