Hver fylgist með hækkun verðlags nú um stundir ?

Venjan hefur verið sú að kjarasamningar þýða það venjulega að hækkunum er velt út í verðlagið annaðhvort fyrirfram eða eftir á.

Hefur verkalýðshreyfingin hætt verðlagseftirliti , spyr sá sem ekki veit en lítið sem ekki neitt hefur heyrst af þeim bæ um tíma.

Ef ekki þarf að fylgjast með hækkunum þegar gerð kjarasamninga á sér stað þá veit ég ekki hvenær ætti að gera það.

kv.gmaria.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband