Hví skyldi ráđherra komast upp međ ţađ ađ tala illa um ađra ?

Ţađ var nú nokkuđ hjákátlegt ađ fylgast međ umrćđu í Kastljosi kvöldsins um blogg iđnađarráđherra Samfylkingarinnar.

Ţingflokksformađur flokksins féll í ţann pytt ađ benda á eitthvađ annađ, međal annars, en lét ţess ţó getiđ ađ ţarna hefđi veriđ um óviđeigandi ummćli ađ rćđa.

Auđvitađ var ţađ ekki ţess hins sama ađ svara fyrir slík ummćli eđli máls samkvćmt en, flokkurinn er i ríkisstjórn landsins og viđkomandi bloggari ráđherra flokksins.

Eftir stendur spurningin, er ţetta hin pólítiska umrćđa sem fer fram innan ţessa flokks nú um stundir eđa er hér um einstakt tilfelli ađ rćđa ?

Einkum og sér í lagi í ljósi ţess ađ fundur flokksins var á Akureyri ađ virđist ţegar ţetta blogg er sett fram.

Var iđnađarráđherra á ţeim fundi ?

kv.gmaria. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband