ER búiđ ađ samţykkja kjarasamningana ?

Vćri ekki ráđ ađ sýna launafólki í landinu ţá virđingu ađ bíđa međ ţađ ađ fagna kjarasamningum ţar til félagsmenn hafa samţykkt ţá ?

Eđa gefa menn sér ţađ ađ slíkt sé sjálfgefiđ ?

Sé ekki betur en stjórnarliđar hver um annan ţveran hoppi fram og lýsi yfir gleđi sinni yfir samningsgerđinni eftir vćgast sagt lélegar ađgerđir til handa lćgst launađa fólkinu í landinu sem áfram skal bera skattbyrđar án ţess ađ skattleysismörk séu í nokkru samrćmi viđ launaţróun enn sem komiđ er.

kv.gmaria.

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband