Verđtryggingin er barn síns tíma og átti ađ afnema viđ einkavćđingu banka í síđasta lagi.

Hvađa stjórnvöldum í hvađa landi hefđi dottiđ ţađ í hug ađ viđhafa verđtryggingu sem axlabönd og belti fyrir fjármálastofnanir í samkeppni á fjármálamarkađi í einu landi ÁSAMT ţáttöku í alţjóđlegu umhverfi ?

Jú ţađ er ríkisstjórn Sjálfstćđis og Samfylkingar á Íslandi sem enn situr međ slíkt fyrirkomulag í farteskinu og skilur ekkert í ţví hvernig efnahagsástandiđ er og annar flokkurinn talar fyrir annari mynt til bjargar en hinn ekki án ţess ađ skođa verđtrygginguna sem heitiđ geti sem er ţó ađ hluta til undirrót vandans ađ mínu áliti.

Afnám verđtryggingar fjárskuldbindinga er álíka bráđnauđsynlegri ađgerđ viđ botnlangakasti ţar sem taka ţarf brott botnlangann til ţess ađ gera sjúkling heilbrigđan.

kv.gmaria.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Auđvitađ hefđi veriđ fyrir mörgum árum átt ađ  vera búiđ ađ afnema verđtryggingu á lánum. Slíkt ţekkist hvergi, og allra síst í Evrópu.
Á sama hátt hefđi fyrir mörgum árum átt ađ vera búiđ ađ afnema
húsnćđiskotstnađinn úr verđbólguvísitölunni. Hann ţekkist t.d ekki
í verđbólguvísutölu ESB enda fasteignakaup EIGNARMYNDUN en ekki
NEYSLA. Ef pólitísk ákvörđun hefđi veriđ tekin á Íslandi ađ hafa
sama háttinn á og á meginlandi Evrópu vćri verđbólga og vextir
svipađir og ţar. Svo er krónunni kennt um allt. Ţvílík ŢVĆLA!

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 16.2.2008 kl. 01:16

2 Smámynd: Halla Rut

Sammála.

Halla Rut , 16.2.2008 kl. 11:36

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband