Hvenær er yfirlýsingar að vænta þess efnis að ríkisstjórn hafi hafist handa við endurskoðun kvótakerfis sjávarútvegs ?

Getur það verið að íslensk stjórnvöld verði svo seint á ferð við nauðsynlega endurskoðun kvótakerfis í sjávarútvegi vegna niðurstöðu Mannréttindanefndarinnar að það þurfi að fá frest.

EF menn ætla að setja af stað nefndastarf í þessu sambandi þá hlýtur að þurfa að gefa því hinu sama nefndastarfi tíma og tíminn líður.

Forystumenn stjórnarflokkanna ættu að vera þess umkomnir að taka ákvarðanir um slíkt og tilkynna landsmönnum.

Annað er óásættanlegt.

kv.gmaria.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband