Borgarstjórinn í Reykjavík í Kastljósinu.

Heil umrćđa viđ borgarstjóra Ólaf Magnússon fór fram í Kastljósi kvöldsins ţar sem fréttamađur velti fram áhyggjum af stöđu oddvita samstarfsađila í borgarstjórn ţ.e. hvort hún vćri sterk eđa veik, og allt viđtaliđ fór í ţá umrćđu líkt og slíkt vćri viđkomandi borgarstjóra.

Ţađ sem gleymdist hins vegar alveg er ţađ ađ spyrja borgarstjóra agnar ögn um sinn flokk.

Sá flokkur kom ekki til umrćđu í ţessu viđtali og hlýtur ađ skrifast sem fremur klaufalegt af fyrirspyrjandanum.

kv.gmaria.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sćlar og takk fyrir síđast.  Er sammála ţér varđandi spurningar fréttamanna oft á tíđum í málefnum líđandi stundar og ţá sérstaklega spurninga sem vantađi í viđtali Brynju á Rúv  viđ núverandi borgarstjóra.  Mér hefur fundist síđustu misserin ađ fréttmenn spyrji ekki alltaf réttra spurninganna.  Ţetta međ flokkinn og borgarstjóra er táknrćnt um slík vinnubrögđ. Hvar eru fjölmiđlarnir  varđandi álit Mannréttindanefndar SŢ.  Í raun ćtti allt ađ vera vitlaust í ţjóđfélaginu í dag og fólk ađ krefjast ađ kvótanum verđi skilađ aftur til ţjóđarinnar.  Sjávarútvegurinn hefur aukiđ skuldir sínar um 300 miljarđa.  Hvert fóru ţessir fjármunir? Ţađ vil ég ađ verđi rannsakađ.  Jú, menn hafa veriđ ađ taka ţessa fjármuni út úr atvinnugreininni, og svo vćla ţeir og segja upp hundruđum manna sem nú missa lífsviđurvćri sitt.

kkv.

Ásgerđur Jóna Flosadóttir

asgerdurjona (IP-tala skráđ) 12.2.2008 kl. 15:25

2 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Hárrétt Ásgerđur.

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 13.2.2008 kl. 01:00

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband