Allt sama tóbakiđ.... eđa hvađ ?

Svo virđist sem lögreglan sé ađ fara ađ fá ný verkefni viđ ađ fást eins og ţau séu nú  ekki nćgilega mörg fyrir ţ.e. ađ gćta ađ ţvi ađ veitingamenn leyfi ađeins áfengisneyslu en ekki tóbaksneyslu á sínum veitingastöđum.

Ţótt tóbak og áfengi séu lögum samkvćmt leyfileg söluvara ţá er ţađ svo ađ tóbak má eiginlega bara selja og leggja á ţađ gjöld á gjöld ofan jafnvel eyrnamerkt heilbrigđisgeira en neysla ţess má eiginlega HVERGI fara fram lengur.

Ţađ má ekki tala um tóbak bara áfengi, ţannig ađ hiđ sama gildir ekki um ţessar tvćr tegundir löglegrar söluvöru hvađ tjáningarfrelsiđ varđar.

Ađ vissu leyti er ţetta orđiđ nokkuđ hjákátlegt tilstand í formi bođa og banna ef litiđ er á ´ţátt gjaldtöku í ţessu sambandi samanboriđ viđ áfengi og ţann kostnađ sem í ţann ţátt fer samfélagslega.

Einhverra hluta vegna er tóbaksfíkn enn ekki sjúkdómur en áfengisfíkn er ţađ.

kv.gmaria.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kjartan Pálmarsson

Oft er tóbak hćttulegra enn vindlar

Kjartan Pálmarsson, 2.2.2008 kl. 01:36

2 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Já ţú segir nokkuđ Kjartan he he...

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 2.2.2008 kl. 01:51

3 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Reyki ekki. En af hverju má reykja í Alţingishúsinu en ekki á mínum
heimapöbbi? Ţvílíkur tvískinningur!

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 2.2.2008 kl. 01:52

4 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Alveg rétt Guđmundur.

Vitleysan ríđur ekki viđ einteyming.

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 2.2.2008 kl. 01:56

5 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

HeimapöbbA? átti ţetta ađ vera.....

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 2.2.2008 kl. 01:58

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband