Auđvitađ ţurfti ađ frysta skattleysismörk og halda öryrkum og ellilifeyrisţegum viđ sama tekjumark, vegna ţess ...

Ađ ríkissjóđur fékk ekki krónu í kassann af hinni svökölluđu " sjálfbćru hagrćđingu í sjávarútvegi ".

Ađalatvinnuvegi íslensku ţjóđarinnar frá aldaöđli.

 Landsmönnum var talin trú um ţađ ađ ţeir vćru alllir ţáttakendur í ţessu " frábćra skipulagi " ađ virđist međ lögbundnum iđgreiđslum í lifeyrisjóđi sem aftur fjárfestu í sjávarútvegsfyrirtćkjum á hlutabréfamarkađi.

Gallinn var sá ađ einungis handhafar aflaheimilda grćddu á umsýslunni ţvi ţeir keyptu upp tap og komust í áratug frá skattgreiđslum til samfélagsins.  Ţví til viđbótar gátu ţeir grćtt á ţví ađ leigja og selja frá sér aflaheimildir án gjalds fyrir umsýsluna sem slíka.

Verkalýđshreyfingin varđ ađ máttlausu afli til handa launafólki, međ markađsbraski og ţáttöku í fjármunaumsýslu á meintum markađi hér á landi sem ţó engin er í 300 ţús manna samfélagi sem ćtti ađ hafa gefiđ augaleiđ í upphafi.

Láglaunafólk, öryrkjar og ellilifeyrisţegar hafa ţví veriđ samferđa lengst af hvađ varđa afar lítinn hluta af nútíma gćđum ţeim sem talađ er um ađ séu til stađar í voru ţjóđfélagi.

kv.gmaria.

  

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband