Hin einstaka björgun Vestmanneyinga úr náttúruhamförum viđ bćjardyrnar, fyrir 35 árum.

Gegnum tíđina hefur manni oft veriđ hugsađ til ţess hve ótrúlega giftusamur tilflutningur fólks átti sér stađ á stuttum tíma frá Eyjum, sökum ţess ađ allur bátafloti Eyjamanna var í höfn, vegna veđurs daginn áđur.

Sjónvarpsmyndir af samfelldri röđ skipa og báta međ fólk frá Eyjum, langleiđina til Ţorlákshafnar, álika bílum á Miklubrautinni er eitthvađ sem vart líđur úr minni.

Veđriđ daginn áđur var kolvitlaust heima undir Fjöllunum eins og í Eyjum´, en ţetta ár var fermingaráriđ mitt og vegna gossins komu tvćr stúlkur frá Eyjum sem fermdust međ mér , annars hefđi ég veriđ ein međ drengjum ţađ áriđ.

Amma og afi voru bćđi búsett í Eyjum á ţessum tíma fólk á efri árum ćvi sinnar, hann á elliheimilinu og amma ein búandi. Amma kom međ bát til Ţorlákshafnar en afi fór međ flugvél til Reykjavíkur.

Hafi mađur ekki áđur átt til óttablandna virđingu fyrir náttúruöflum lands, ţá var ekki hjá ţví komist ađ öđlast slíkt viđ upplifun ađ hluta til af atburđum sem slíkum.

Elja, dugnađur, ćđruleysi og ţrautseigja Vesmanneyinga og ţeirra sem ţá stóđu í forsvari fyrir bćjarfélagiđ var einstakt.

kv.gmaria.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Georg Eiđur Arnarson

Takk fyrir ţetta . kv .

Georg Eiđur Arnarson, 24.1.2008 kl. 08:26

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband