Gleđilegt nýtt bloggár, kćru bloggarar, bla, bla bla...

Enn eitt bloggáriđ liđiđ i aldanna skaut, og nýtt tekiđ viđ. Bloggarar fengu sinn skammt í skaupi ársins, sem átti góđa punkta en hefđi skorađ hćrra í mínum kokkabókum.

Sjálf hefi ég sennilega upplifađ áratug í bloggi, sem er alveg hreint undursamlega ţćgileg ađferđ til ţess ađ taka ţátt í ţjóđfélagsumrćđu ađ heiman frá sér.

Upplýsingasamfélagiđ er ţróun til hins betra ađ mínu viti og gagnvirk skođanaskipti af hinu góđa.

Gleđilegt og gćfuríkt komandi ár međ ţökk fyrir ţađ liđna.

kv.gmaria.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurjón Ţórđarson

Gleđilegt ár vinkona 

Ég er sammála ţér um ađ skaupiđ hafi veriđ nokkuđ gott.

Sigurjón Ţórđarson, 1.1.2008 kl. 01:29

2 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Gleđilegt ár minn kćri, međ ţökk fyrir gömlu árin.

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 1.1.2008 kl. 01:33

3 Smámynd: Jóhann Elíasson

Sömuleiđis og megi nýtt ár verđa ţér og  fjölskyldu gott.  Ţá vil ég ţakka ţér fyrir gott blogg á liđnu ári.

Jóhann Elíasson, 1.1.2008 kl. 20:00

4 Smámynd: Kjartan Pálmarsson

Mínar bestu óskir um gleđi og gćfu á nýju ári sendi ég ţér og ţínum. Hafđu ţökk fyrir hlýjar hugsanir á árinu, sem komust á réttan stađ.

Kjartan Pálmarsson, 2.1.2008 kl. 22:56

5 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Gleđilegt og gćfuríkt ár til ykkar Jóhann og Kjartan.

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 3.1.2008 kl. 00:40

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband