Gleðilegt nýtt bloggár, kæru bloggarar, bla, bla bla...

Enn eitt bloggárið liðið i aldanna skaut, og nýtt tekið við. Bloggarar fengu sinn skammt í skaupi ársins, sem átti góða punkta en hefði skorað hærra í mínum kokkabókum.

Sjálf hefi ég sennilega upplifað áratug í bloggi, sem er alveg hreint undursamlega þægileg aðferð til þess að taka þátt í þjóðfélagsumræðu að heiman frá sér.

Upplýsingasamfélagið er þróun til hins betra að mínu viti og gagnvirk skoðanaskipti af hinu góða.

Gleðilegt og gæfuríkt komandi ár með þökk fyrir það liðna.

kv.gmaria.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurjón Þórðarson

Gleðilegt ár vinkona 

Ég er sammála þér um að skaupið hafi verið nokkuð gott.

Sigurjón Þórðarson, 1.1.2008 kl. 01:29

2 Smámynd: Guðrún María Óskarsdóttir.

Gleðilegt ár minn kæri, með þökk fyrir gömlu árin.

kv.gmaria.

Guðrún María Óskarsdóttir., 1.1.2008 kl. 01:33

3 Smámynd: Jóhann Elíasson

Sömuleiðis og megi nýtt ár verða þér og  fjölskyldu gott.  Þá vil ég þakka þér fyrir gott blogg á liðnu ári.

Jóhann Elíasson, 1.1.2008 kl. 20:00

4 Smámynd: Kjartan Pálmarsson

Mínar bestu óskir um gleði og gæfu á nýju ári sendi ég þér og þínum. Hafðu þökk fyrir hlýjar hugsanir á árinu, sem komust á réttan stað.

Kjartan Pálmarsson, 2.1.2008 kl. 22:56

5 Smámynd: Guðrún María Óskarsdóttir.

Gleðilegt og gæfuríkt ár til ykkar Jóhann og Kjartan.

kv.gmaria.

Guðrún María Óskarsdóttir., 3.1.2008 kl. 00:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband