" Fátt er svo með öllu, illt.... " !

Leiðindaveður hefur gert það að verkum að menn hafa ekki getað verið að dúlla sér við það að skjóta upp rakettum fram á nótt, eins og oft hefur verið á þessum tíma árs.

Einstaka þrjóskupúki virðist samt ekki hafa náð að vega og meta veður og flugelda puðraði draslinu upp til þess eins að springa með hvelli, án ljósatilburða sem heitið getur.

Ef til vill þyrfti að leyfa Íslendingum að skjóta upp rakettum á Sprengidaginn, einnig í stað saltkjötsáts !

kv.gmaria.

 


mbl.is Mjög hvasst undir Hafnarfjalli
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Högni Jóhann Sigurjónsson

Heyrðu þetta er frábær hugmynd, ekkert í staðin bara með eða á eftir .

Högni Jóhann Sigurjónsson, 30.12.2007 kl. 13:16

2 Smámynd: Einar Indriðason

Nja... sumir sprengjuóðir íslendingar myndu sprengja á hverjum einasta degi ef þeir hefðu púður í það.

Einar Indriðason, 30.12.2007 kl. 15:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband