Niðurfelling komugjalda, fyrir börn, góð ákvörðun sem ber að fagna.

Heilbrigðisráðherra hefur tilkynnt að komugjöld barna til 18 ára aldurs falli niður um áramót, í heilsugæslu og sjúkrastofnanir aðrar einnig ef ég tók rétt eftir. Vissulega fagnaðarefni því þetta vegur hluta hjá barnafólki með mikla leitan í heilbrigðisþjónustuna.

Sá böggull fylgir hins vegar að hækka á gjöld á fullorðna, sem ég vildi sjá standa í stað og lækka frekar en hitt.

Eigi að síður er þetta jákvætt skref hjá ráðherra heilbrigðismála.

kv.gmaria.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Georg Eiður Arnarson

Sammála, en á ekki líka að hækka á öryrkja og gamalmenni ? ekki gott. kv.

Georg Eiður Arnarson, 30.12.2007 kl. 07:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband