Hafnfirđingar međ stćrsta snjókarlinn, hvađ međ nágrannasveitarfélögin ?

Get nú ekki á mér setiđ ađ reyna ađ koma af stađ smá keppni í snjókarlagerđ á höfuđborgarsvćđinu en hér er efniviđur núna ađ sjá má. Fyrsti snjórinn sem heitiđ getur.

Get hins vegar ekki sagt ađ ég hafi veriđ mjög ánćgđ međ ţćfingin á ţjóđvegi eitt í Holtunum ţví ţar var blindbylur um tíma og hundleiđinlegt ađ keyra um. Fljúgandi hálka á flestum stöđum en yfir Hellisheiđi var ekki ađ sjá ađ hefđi bćtt í snjó mjög mikiđ frá ţví á Ţorláksmessu.

kv.gmaria.

 


mbl.is Risasnjókall í Hafnarfirđi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Hér í garđi mínum í Grafarvogi er meiriháttar jólalegt. Trén sliga af sjnóţúnga og Nikolaus og Rudolf virđast ekki fjarri:) Gleđileg Jól til ykkar

ALLRA!

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 26.12.2007 kl. 01:16

2 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Já trúi ţví Guđmundur , mjög jólalegt,  sömuleiđis góđar jólakveđjur í Grafarvoginn.

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 26.12.2007 kl. 01:25

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband