Ók ég út í tunglsljósi.....

Ég tók upp á ţví ađ bregđa undir mig betri fćtinum ásamt syni mínum og viđ ókum austur í sveit í kvöld til ađ halda ađfangadag jóla hátíđlegan í sveitinni.

Suđurlandiđ var bókstaflega bađađ í tunglsljósi og ţađ lá viđ ađ mađur ţyrfti ađ setja upp sérsök gleraugu viđ akstur en ljóst var ađ ljósa var ekki ţörf ţví tungliđ lýsti veginn fullkomlega.

Hinn raflýsti Seljalandsfoss var eins og " abstrakt " málverk í öllu tunglsljósinu, ellegar klipptur út úr ćvintýramynd.

Jökulinn minn er hvítu hulinn og jólalegur blessađur en allt hefur sinn sjarma , sumar og vetur.

kv.gmaria.

 

 


mbl.is Jólatungl í fyllingu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđbjörg Elín Heiđarsdóttir

Ég tek undir ţetta hjá ţér Guđrún María. Ţađ er búiđ ađ vera yndislegt veđur í dag og núna í kvöld ţegar ég var ásamt dóttur minni ađ keyra heim í Kollafjörđin ( viđ Esjuna ) ţá var Esjan böđuđ í tunglsljósi. Dóttir mín hafđi á orđ á ţví ađ nú vćri lag ađ hafa myndavélina. Gleđileg jól.

Guđbjörg Elín Heiđarsdóttir, 24.12.2007 kl. 01:53

2 Smámynd: Ester Sveinbjarnardóttir

Gleđileg jól til ykkar allra í sveitinni minni ;)

Ester Sveinbjarnardóttir, 25.12.2007 kl. 12:21

3 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Gleđileg jól Guđrún María mín, og megi gćfan brosa viđ ţér og syni ţínum á nýju ári.  Takk fyrir ţađ gamla. 

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 25.12.2007 kl. 12:34

4 Smámynd: Halla Rut

Kveđja til ţín...

Halla Rut , 26.12.2007 kl. 00:21

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband