Eigum viđ ađ minnka svifryksmengun í vetur ?

Mikiđ lifandis skelfingar ósköp vćri ţađ nú gott ef fleiri myndu kjósa vetrardekk án nagla til innanbćjaraksturs er aftur myndi minnka mengun hér á höfuđborgarsvćđi.

Útblástursmengunin af völdum hins ofbođslega fjölda ökutćkja í umferđ er hreinlega viđurstyggđ og viđbótarmengun sannarlega ekki á bćtandi.

Hér er um heilsufarslegt atriđi ađ rćđa fyrir alla íbúa á svćđinu nú og framvegis.

Sjálf vil ég fara ađ sjá ađgerđir gagnvart ţví atriđi ađ níđţung eyđslufrek ökutćki á nagladekkjum greiđi sama gjald og ökutćki sem eyđa minna af olíuauđlindum jarđar. Jafnframt fer ađ vanta fullnćgjandi rökstuđning ţess ađ nagladekk séu í notkun sem öryggistćki í innabćjarakstri ţegar heilsufarslegir ţćttir eru teknir til sögu samhliđa af mengun ţar ađ lútandi.

kv.

gmaria.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Sammála...

Gunnar Helgi Eysteinsson, 2.10.2006 kl. 15:22

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband