Auðvitað endurnýtir maður jólapappír frá árinu áður, hvað annað !

Að sjálfsögðu kennir maður börnum að taka upp jólapakkana með það að markmiði að skemma ekki pappírinn utan um þá og brýtur hann síðan saman til nota næsta ár, helst með merkimiðum á svo maður sendi ekki þeim sama og sendi manni heldur einhverjum öðrum.

Þetta er mjög umhverfisvæn aðferð sem var til staðar í mnni fjölskyldu og tengdamamma heitin hjálpaði til með meðan hún lifði að sýna barnabarninu hvernig ætti að taka upp pakka án þess að skemma pappírinn.

Bara að kenna börnunum þetta og þau munu iðka það í framtíðinni.

kv.gmaria.


mbl.is Jólapappírinn til vandræða
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband