Auđvitađ endurnýtir mađur jólapappír frá árinu áđur, hvađ annađ !

Ađ sjálfsögđu kennir mađur börnum ađ taka upp jólapakkana međ ţađ ađ markmiđi ađ skemma ekki pappírinn utan um ţá og brýtur hann síđan saman til nota nćsta ár, helst međ merkimiđum á svo mađur sendi ekki ţeim sama og sendi manni heldur einhverjum öđrum.

Ţetta er mjög umhverfisvćn ađferđ sem var til stađar í mnni fjölskyldu og tengdamamma heitin hjálpađi til međ međan hún lifđi ađ sýna barnabarninu hvernig ćtti ađ taka upp pakka án ţess ađ skemma pappírinn.

Bara ađ kenna börnunum ţetta og ţau munu iđka ţađ í framtíđinni.

kv.gmaria.


mbl.is Jólapappírinn til vandrćđa
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband