Nýjustu færslur
- 15.2.2021 Mánaðarbið eftir tíma hjá heimilislækni á Selfossi.
- 26.4.2017 Hugleiðing um viðbótarvítamín.
- 20.12.2016 Jólapólítik.
- 23.10.2016 Kosningar framundan.
- 30.5.2016 Ég kýs Davíð Oddson til forseta.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 5
- Sl. sólarhring: 27
- Sl. viku: 51
- Frá upphafi: 375333
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 51
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Febrúar 2021
- Apríl 2017
- Desember 2016
- Október 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Desember 2015
- Júlí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
Jan. 2025
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- heimssyn
- nafar
- einarbb
- asthildurcesil
- bjarnihardar
- asgerdurjona
- valli57
- georg
- estersv
- stebbifr
- zumann
- magnusthor
- jonvalurjensson
- tildators
- agny
- utvarpsaga
- launafolk
- kristbjorg
- axelthor
- bookiceland
- gammon
- gagnrynandi
- bergthora
- bleikaeldingin
- ea
- hannesgi
- kristinn-karl
- ekg
- hjolagarpur
- baldvinj
- gesturgudjonsson
- kokkurinn
- malacai
- gattin
- hlini
- gjonsson
- gudjul
- bofs
- gudnibloggar
- gudrunarbirnu
- gudruntora
- jonmagnusson
- heidabjorg
- zeriaph
- gretar-petur
- hallarut
- skulablogg
- hallgrimurg
- hbj
- fuf
- xfakureyri
- morgunblogg
- helgatho
- helgigunnars
- kolgrimur
- hrannarb
- ikjarval
- jevbmaack
- jakobk
- johanneliasson
- jonsullenberger
- jonlindal
- jonsnae
- nonniblogg
- kristjan9
- kjartan
- kjarrip
- kolbrunerin
- lydvarpid
- martasmarta
- morgunbladid
- mal214
- raggig
- runirokk
- seinars
- salvor
- fullvalda
- duddi9
- sigurjonn
- sigurjonth
- siggiholmar
- sisi
- siggisig
- siggith
- lehamzdr
- bokakaffid
- spurs
- saethorhelgi
- valdimarjohannesson
- valdileo
- vefritid
- vestfirdir
- villidenni
- vilhjalmurarnason
- villialli
- brahim
- olafia
- konur
- rs1600
- veffari
- sparki
- lydveldi
- solir
- olafurfa
- omarbjarki
- svarthamar
- thoragud
- thorasig
- icekeiko
- totibald
- valdivest
- olafurjonsson
- fullveldi
- samstada-thjodar
- minnhugur
- lifsrettur
- tryggvigunnarhansen
Að skapa fordæmi og vera góð fyrirmynd.
Þriðjudagur, 27. nóvember 2007
Einstaklingshyggjan í voru þjóðfélagi og birtingarmyndir hennar svo sem öfund og nöldur og nag, í garð náungans, hroki, frekja og drottnunargirni er eitthvað sem við skiljum svo ekkert í að hafi síðar úgáfu af öðru tagi í formi ofbeldisúrlausna ýmis konar í samskiptum manna á milli.
Hamingjuformúlan í formi nægilegs sýnileika af alls konar málamyndalífsgæðum í formi umsvifa af fjárútlátum fyrir vikið, steinsteypukumböldum, bílum, ferðalögum um hnöttinn, leiðir ekki endilega til hamingju sérstaklega.
Hamingjan kann hugsanlega að feta einfaldari vegi og vera til á heimilum okkar í samskiptum við okkar nánustu dags daglega í formi kærleiks og elsku, og heilbrigðis til likama og sálar.
Hæfileikinn til að velja og hafna er því mikilvægur og þarf að lærast snemma á æviskeiði hvers manns.
Leiðtogar okkar hvort sem um er að ræða stjórnvöld við stjórnvöl landsins eða foreldrar barna eru fyrirmyndir og eftir höfðinu dansa limirnir.
kv.gmaria.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Athugasemdir
Birtingamynd einstaklingshyggjunnar og birtingamynd hennar eru fyrst og fremst yfirgangur, græðgi og kuldi.
Þórdís Bára Hannesdóttir, 27.11.2007 kl. 11:34
Sæl GMaría. Þetta er rétt hjá þér. Allt of mikið að öfundarfólki sem er áberandi í þjóðfélaginu. Það kann að kalla á ofbeldi og heift þegar mikill munur er orðinn á lífskjörum fólks og aldrei að vita hvar það brýst fram. T.d. nauðganir oft afleiðing af lélegu sjálfsmati karlmanna sem þola ekki höfnun og persónugera hana við sína lélegu sjálfsmynd og beita þá valdi. Ekki veit ég hvort til er hamingjuformúla en ég held sjálf að það sé bara ánægjustundir og augnablik sem maður safnar í minningahauginn sinn. Um að gera að vera með opinn hug og hjarta og leyfa þessum "mómentum " að koma til sín. Líði þér alltaf sem best vina mín kveðja Kolla.
Kolbrún Stefánsdóttir, 27.11.2007 kl. 14:58
Einmitt þetta þyrftu allir að hugleiða. Falleg og góð hugleiðing sem eflaust á erindi við flesta.
Jóhann Elíasson, 27.11.2007 kl. 22:57
Sæl öll.
Já það er ágætt að velta upp lífsgæðaformúlinni öðru hvoru en einkum og sér í lagi eru það blessuð börnin og tíminn sem við finnum með þeim sem móta framtíðina.
kv.gmaria.
Guðrún María Óskarsdóttir., 28.11.2007 kl. 02:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.