Ađ skapa fordćmi og vera góđ fyrirmynd.

Einstaklingshyggjan í voru ţjóđfélagi og birtingarmyndir hennar svo sem öfund og nöldur og nag, í garđ náungans, hroki, frekja og drottnunargirni er eitthvađ sem viđ skiljum svo ekkert í ađ hafi síđar úgáfu af öđru tagi í formi ofbeldisúrlausna ýmis konar í samskiptum manna á milli.

Hamingjuformúlan í formi nćgilegs sýnileika af alls konar málamyndalífsgćđum í formi umsvifa af fjárútlátum fyrir vikiđ, steinsteypukumböldum, bílum, ferđalögum um hnöttinn, leiđir ekki endilega til hamingju sérstaklega.

Hamingjan kann hugsanlega ađ feta einfaldari vegi og vera til á heimilum okkar í samskiptum viđ okkar nánustu dags daglega í formi kćrleiks og elsku, og heilbrigđis til likama og sálar.

Hćfileikinn til ađ velja og hafna er ţví mikilvćgur og ţarf ađ lćrast snemma á ćviskeiđi hvers manns.

Leiđtogar okkar hvort sem um er ađ rćđa stjórnvöld viđ stjórnvöl landsins eđa foreldrar barna eru fyrirmyndir og eftir höfđinu dansa limirnir.

kv.gmaria.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţórdís Bára Hannesdóttir

Birtingamynd einstaklingshyggjunnar og birtingamynd hennar eru fyrst og fremst yfirgangur, grćđgi og kuldi.

Ţórdís Bára Hannesdóttir, 27.11.2007 kl. 11:34

2 Smámynd: Kolbrún Stefánsdóttir

Sćl GMaría. Ţetta er rétt hjá ţér. Allt of mikiđ ađ öfundarfólki sem er áberandi í ţjóđfélaginu. Ţađ kann ađ kalla á ofbeldi og heift ţegar mikill munur er orđinn á lífskjörum fólks og aldrei ađ vita hvar ţađ brýst fram. T.d. nauđganir oft afleiđing af lélegu sjálfsmati karlmanna sem ţola ekki höfnun og persónugera hana viđ sína lélegu sjálfsmynd og beita ţá valdi. Ekki veit ég hvort til er hamingjuformúla en ég held sjálf ađ ţađ sé bara ánćgjustundir og augnablik sem mađur safnar í minningahauginn sinn. Um ađ gera ađ vera međ opinn hug og hjarta og leyfa ţessum "mómentum " ađ koma til sín. Líđi ţér alltaf sem best vina mín kveđja Kolla.

Kolbrún Stefánsdóttir, 27.11.2007 kl. 14:58

3 Smámynd: Jóhann Elíasson

Einmitt ţetta ţyrftu allir ađ hugleiđa.  Falleg og góđ hugleiđing sem eflaust á erindi viđ flesta.

Jóhann Elíasson, 27.11.2007 kl. 22:57

4 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Sćl öll.

Já ţađ er ágćtt ađ velta upp lífsgćđaformúlinni öđru hvoru en einkum og sér í lagi eru ţađ blessuđ börnin og tíminn sem viđ finnum međ ţeim sem móta framtíđina.

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 28.11.2007 kl. 02:11

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband