Kjaraskerđing til handa ófaglćrđum á vinnumarkađi er hneisa verkalýđshreyfingar hér á landi

Eftir ţví sem stjórnvöld reyna ađ telja mér trú um ađ kaupmáttur minn sem launţega á vinnumarkađi hafi aukist hefur hann rýrnađ nokkurn veginn í réttu samrćmi viđ hjal allt ţess efnis. Tilgangur og markmiđ verkalýđshreyfingar ţessa lands er ţví miđur orđinn um víđann völl, ţ.e.a.s, sem frjálsra félaga sem berjast eiga fyrst og fremst fyrir hagsmunum félaga sinna sem greiđa iđgjöld í félög ţessi. Alls konar yfirlýsingar og handabandasamkomulög viđ sitjandi stjórnvöld í landinu hafa oftar en ekki veriđ ţađ sem okkur launţegum er á borđ boriđ undir formerkjum ţess ađ halda verđbólgu niđri. Ţađ gengur einfaldlega EKKI lengur ţví sú vísa hefur veriđ kveđinn of oft án ţess ađ orđ fylgi gerđum og án ađgerđa ţeirra félaga sem launţegar greiđa í mánuđ hvern.

Verkalýđsfélög eru í viđskiptum viđ vinnuveitendur ekki sitjandi stjórnvöld á hverjum tíma.

Hagsmunir hins almenna launţega á vinnumarkađi eru fyrst og fremst um hans kaup og kjör, hverju sinni og ađ ţau hin sömu séu međ ţví móti ađ viđkomandi fái af slíku lifađ í einu ţjóđfélagi. Stjórnvöld skapa umgjörđ skattalega hverju sinni og eftir ţví hlýtur kröfugerđ hvers félags fyrir sig ađ byggjast á, gagnvart vinnuveitanda sem er viđsemjandi. Sé skattaumhverfi međ ţví móti ađ hćkka ţurfi lćgstu laun launţega verulega ţá hvoru tveggja ţarf og verđur ađ berjast fyrir ţví í stađ ţess ađ búa til yfirlýsingar og blađur alls konar sem oftar en ekki er af pólítiskum toga runniđ til ţess ađ skapa friđ í fjögur ár viđ ríkjandi valdhafa. Frjáls félög og stjórnvöld eiga í raun ekkert tilefni funda saman sérstaklega nema ţegar viđsemjandi er hiđ opinbera.

Gengur ekki deginum lengur.

Bćtur almannatrygginga hafa tekiđ miđ af lćgstu launatöxtum í landinu lengi og engin furđa ađ úr röđum ţeirra hafi heyrst hljóđ úr horni undanfarin áratug um ţađ bil ţvi sjaldan eđa aldrei hefur veriđ eins mikill skortur á ţjónustu sem ekki hefur hafst undan ađ sinna ţrátt fyrir hina miklu skattöku, né heldur ađ stjórnvöld hafi veriđ ţess umkomin ađ mćla fátćktarmörk og möguleika til lífsafkomu hluta ţegnanna. Ţar eru ákveđnir hópar launafólks í landinu á sama báti og ţeir sem eru á bótum almannatrygginga vegna örorku eđa ellilífeyrisgreiđslna. Ekki hvađ síst fólk af erlendu bergi brotiđ sem ţiggur lćgstu taxta á vinnumarkađi eđli máls samkvćmt vegna skorts á starfsreynslu og starfsaldri á vinnumarkađi.Ţađ er ţví vćgast sagt sérkennilegt ađ bjóđa fólk velkomiđ til vinnu og ţáttöku í einu samfélagi undir ţeim formerkjum sem hér eru áđurnefnd.

Annmarkar skattkerfis, kalla á kröfugerđ félaga, um laun eftir skatta sem nćgja til lifibrauđs.

Ţví fyrr ţvi betra sem verkalýđsfélög ţessa lands nćr ađ aftengja sig pólítiskt kjörnum leiđtogum viđ stjórnvölinn og eiga bein viđskipti viđ vinnuveitendur um kaup og kjör félagsmanna ţví betra, ţví ţar liggur upphaflegur tilgangur félagsađildar og iđgjaldagreiđslna félagsmanna mánuđ hvern í félögin. Miđađ viđ núverandi skattöku af láglaunafólki á vinnumarkađi ţurfa lágmarkslaun í landinu ađ hćkka međ ţví móti ađ launţegi hafi eftir ađ minnsta kosti 150 ţúsund krónur eftir skatta.Flóknara er ţađ ekki.

Guđrún María Óskarsdóttir.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband