Var eftirlaunafrumvarpiđ hvati ađ endurnýjun á Alţingi ?

Óhjákvćmilega kemur sú spurning upp í hugann hvort eftirlaunafrumvarp ţađ sem lögleitt var geri ţađ ađ verkum ađ endurnýjun ţingmanna á Alţingi af hálfu starfandi stjórnmálaflokka í landinu eigi sér frekar stađ nú en áđur.

Samtímis veltur upp í huga manns sú spurning hvort ţetta starf ţ.e. ţingmannsins sé illa launađ miđađ viđ laun almennt í ţjóđfélaginu.

 Miđađ viđ laun hins almenna verkamanns tel ég ađ starfiđ sé all vel launađ en ef viđmiđ er sett hins vegar á hćstu laun forstjóra fjármálafyrirtćkja í íslensku starfsumhverfi ţá kann hugsanlega ađ verđa til sami mismunur og millum launa verkamannsins og ţingmannsins.

 

kv.

gmaria.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband