Hlutverk verkalýðsfélaga er að semja um kaup og kjör félagsmanna en EKKI að stjórna landinu.

Launþegar hafa fengið nóg af alls konar handabandasamkomulögum sem og yfirlýsingum allra handa sem hent hefur verið inn í kjarasamninga þar sem verkalýðsforystumenn þykjast hafa náð samkomulagi við stjórn landsins ( sem þó breytist milli kosninga ) um þetta eða hitt sem ígildi þess að allt gangi eftir og lúsarlaun skuli áfram við lýði. Það þarf að árangurstengja laun forystumanna verkalýðshreyfingarinnar við ákveðið viðmið hækkunar lægstu launa í næstu kjarasamningsgerð. Sama skyldi að sjálfsögðu gilda um þá er þeir hinir sömu skipa í stjórnir lífeyrissjóða hvað laun varðar því launþegar borga brúsann.

kv.gmaria.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband