Stækka bara beljurnar til að mjólka upp í mjólkurkvótann ?

Það mætti halda að bændur hafi gengið fram af björgum  að leggja það til að henda íslenzka kúakyninu, en kvótakerfi láta ekki að sér hæða, birtingamyndir eru þær sömu í sjávarútvegi og landbúnaði, færri stærri framleiðslueiningar, á fárra manna höndum. Ég legg til að beingreiðslur til bænda verði bundnar við íslenzkar kýr, og ef leyft verður að flytja inn stærri beljur þá geti menn verið beingreiðslulausir í slíkri framleiðslu.

kv.gmaria.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband