Bændur beri gæfu til að vernda íslenska kúakynið.

Einu sinni enn er þessi umræða upphafin, nú undir formerkjum sparnaðar árlega. Satt best að segja leyfi ég mér stórlega að draga í efa þennan sparnað einkum og sér í lagi ef tekið er tillit til þess hvað tapast þ.e. sérstakir eiginleikar sem íslensk mjólk býr nú yfir. EF spurning er um að anna markaði innanlands þá er svarið einfalt, fjölga þarf bændum en ekki stækka kýrnar.

kv.gmaria. 


mbl.is Nýtt kúakyn gæti sparað rúman milljarð á ári
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Elíasson

Ég hef aðeins rennt yfir umrædda skýrslu, forsendurnar sem er reiknað eftir eru svo veikar og illa rökstuddar, að ef ég hefði fengið svona pappír afhentan sem lokaritgerð, þegar ég var að kenna (og var ég þó bara að kenna á framhaldsskólastigi), hefði umræddur nemandi fengið verulega "bágt" fyrir.  Með öðrum orðum sagt:ÞESSI SKÝRSLA ER RUSL OG EKKI PAPPÍRSINS VIRÐI, SEM H'UN ER SKRIFUÐ Á.  Ég vona að Landsamband Kúabænda hafi ekki borgað mikið fyrir þetta bull.

Jóhann Elíasson, 23.10.2007 kl. 21:56

2 Smámynd: Guðrún María Óskarsdóttir.

Já það var akkúrat Jóhann, gott að vita þetta.

kv.gmaria.

Guðrún María Óskarsdóttir., 23.10.2007 kl. 23:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband