Nauđsynleg ábending bćjarstjórans í Bolungarvík, varđandi útspil Reykjavíkurborgar.

Hlýddi á athugasemdir bćjarstjórans í Bolungarvík í hádegisfréttum varđandi bođađar ađgerđir í Reykjavík vegna manneklu í skólum. Hann rćddi ţađ atriđi ađ borgin vćri ţar međ ađ brjóta sig út úr samstarfi sveitarfélaga í ţessu efni, ţví smćrri sveitarfélög ćttu ţess ekki kost ađ vippa fram fjármagni til ţess ađ viđhafa álíka hluti og Reykjavíkurborg getur í krafti stćrđar sinnar. Ég hygg ađ ţađ ţurfi ekki ađ fara langt út yfir borgarmörkin til ţess ađ athugasemdin sé í fullu gildi og réttmćt, ţar rétt eins og í Bolungarvík.

kv.gmaria.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband