Nauðsynleg ábending bæjarstjórans í Bolungarvík, varðandi útspil Reykjavíkurborgar.

Hlýddi á athugasemdir bæjarstjórans í Bolungarvík í hádegisfréttum varðandi boðaðar aðgerðir í Reykjavík vegna manneklu í skólum. Hann ræddi það atriði að borgin væri þar með að brjóta sig út úr samstarfi sveitarfélaga í þessu efni, því smærri sveitarfélög ættu þess ekki kost að vippa fram fjármagni til þess að viðhafa álíka hluti og Reykjavíkurborg getur í krafti stærðar sinnar. Ég hygg að það þurfi ekki að fara langt út yfir borgarmörkin til þess að athugasemdin sé í fullu gildi og réttmæt, þar rétt eins og í Bolungarvík.

kv.gmaria.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband