Siđalögmál fagstétta í markađssamfélagi.

" Margur verđur ađ aurum api " segir máltćkiđ og viđ Íslendingar höfum ekki fariđ varhluta af ţví atriđi ađ tilraun til ţess ađ gera 300 ţús manna samfélag ađ markađsţjóđfélagi eins og hendi vćri veifađ, hefur haft sínar birtingamyndir hvarvetna gegnumgangandi í okkar samfélagi. Í raun leggjast ţyngri skyldur á ţá sem menntađ hafa sig faglega til ađ standa vörđ um hlutverk sinnar fagmenntunar hvers eđli sem er, hvađ varđar tilgang ţess hins sama. Gildir ţar einu hvađa fag á í hlut, blađamađur, lćknir, hjúkrunarfrćđingur, rafvirki, pípulagningamađur, leikskólakennari, prestur, lögfrćđingur, endurskođandi, útgerđarmađur................  Tilgangurinn ţarf ađ helga međaliđ hvarvetna.

kv.gmaria.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband