Siðalögmál fagstétta í markaðssamfélagi.

" Margur verður að aurum api " segir máltækið og við Íslendingar höfum ekki farið varhluta af því atriði að tilraun til þess að gera 300 þús manna samfélag að markaðsþjóðfélagi eins og hendi væri veifað, hefur haft sínar birtingamyndir hvarvetna gegnumgangandi í okkar samfélagi. Í raun leggjast þyngri skyldur á þá sem menntað hafa sig faglega til að standa vörð um hlutverk sinnar fagmenntunar hvers eðli sem er, hvað varðar tilgang þess hins sama. Gildir þar einu hvaða fag á í hlut, blaðamaður, læknir, hjúkrunarfræðingur, rafvirki, pípulagningamaður, leikskólakennari, prestur, lögfræðingur, endurskoðandi, útgerðarmaður................  Tilgangurinn þarf að helga meðalið hvarvetna.

kv.gmaria.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband