ER láglaunastefnan hagstjórnartćki ?

Láglaunapólítik sú er hiđ opinbera fer fyrir hvađ varđar ţjónustustörf á vegum hinna ýmsu stofnanna er eitthvađ sem hvoru tveggja verđur ađ skrifast á skort á framsýni kjörinna pólítiskra leiđtoga viđ stjórnvölinn hverju sinni sem og eftirgjöf forkólfa verkalýđshreyfingarinnar í samningum til handa umbjóđendum sínum launţegum á vinnumarkađi.

 Ţegar ţetta tvennt leggst saman er útkoman síđur en svo góđ fyrir eitt ţjóđfélag og endalaus vandi viđ ađ uppfylla ţjónustuhlutverk sem er lögbundiđ á vegum ríkis og sveitarfélaga međ tilheyrandi ţjónustuskorti.

  Hin lágu laun fyrir fulla vinnuţáttöku  sem nćgja illa eđa ekki til ţess ađ festa sér  t.d. kaup á ţaki yfir höfuđiđ sem aftur lendir á félagslega kerfinu og niđurgreiđslum ellegar annarri ţáttöku af skattpeningum til ţess ađ fólk geti lifađ í samfélaginu , og heitir ađ eitt kerfi hafi bitiđ í skottiđ á sér í tilgangi öllum í raun.

Ţví fyrr sem menn fara ađ átta sig á ţví ađ hefja sig upp úr hjólförum stađnađrar hugmyndafrćđi í ţessu efni ţví betra, ţar sem starfsmenn í ţjónustu hins opinbera eru ekki afgangsstćrđ í formi launađrar vinnu viđ sín störf í öldum taliđ hér á landi.

kv.gmaria.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband