Ráðherran hefur beðist afsökunar, hvað með aðstoðarmanninn ?

Afsökunarbeiðni úr samgönguráðuneytinu ?

Bæði samgönguráðherra og aðstoðarmaður hans hafa farið offari í ummælum um menn og málefni, þar sem ráðherrann dró einn mann fram til ábyrgðar í ummælum í klúðri um ferjukaup og aðstoðarmaðurinn bætti um betur og úthúðaði stjórnarandstöðuþingmanni sem gagnrýndi ummæli ráðherra og málið í heild. Helstu forsvarsmenn þjóðarinnar eiga ekki að ganga um með slíku fordæmi að mínu mati og óverjanlegt ef menn kunna ekki að skrifa afsökunarbeiðni í kjölfarið því ella eiga þeir hinir sömu lítið erindi í stjórnmálum, hvað þá við stjórnvölinn.

kv.gmaria.



« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband