Ráđherran hefur beđist afsökunar, hvađ međ ađstođarmanninn ?

Afsökunarbeiđni úr samgönguráđuneytinu ?

Bćđi samgönguráđherra og ađstođarmađur hans hafa fariđ offari í ummćlum um menn og málefni, ţar sem ráđherrann dró einn mann fram til ábyrgđar í ummćlum í klúđri um ferjukaup og ađstođarmađurinn bćtti um betur og úthúđađi stjórnarandstöđuţingmanni sem gagnrýndi ummćli ráđherra og máliđ í heild. Helstu forsvarsmenn ţjóđarinnar eiga ekki ađ ganga um međ slíku fordćmi ađ mínu mati og óverjanlegt ef menn kunna ekki ađ skrifa afsökunarbeiđni í kjölfariđ ţví ella eiga ţeir hinir sömu lítiđ erindi í stjórnmálum, hvađ ţá viđ stjórnvölinn.

kv.gmaria.



« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband